“Þetta er teymið okkar, en auðvitað eru það fyrst og fremst allir hinir starfsmennirnir, sem komast ekki á þessa síðu, sem láta hlutina gerast”

Róbert Bjargarson  |  FRAMKVÆMDASTJÓRI

 
Forsida_2.jpg
 
 
 
 
 
 

Róbert Bjargarson

framkvæmdastjóri/garðyrkjumaður

Róbert er eigandi fyrirtækisins og hefur verið hjá því frá upphafi.

Ef þú vilt fá tilboð og ráðgjöf hafðu þá samband við Róbert.

robert@garda.is

Robert.jpg
 
 
 
Margret.jpg

Margrét Þorgrímsdóttir

SKRIFSTOFUSTJÓRI

Margrét hefur verið hjá fyrirtækinu frá upphafi og er yfir bókhaldi og umsýslu.

Ef þú þarf frekari upplýsingar um reikninga og bókhaldsmál sendu þá póst á Margréti.

margret@garda.is

 
 
 
 
 

Ireneusz Zielinski

Verkstjóri hellulagna og smíðavinnu

Ireneusz hefur verið hjá fyrirtækinu frá 2009 og sér um verkstjórn í lóðabreytingum.

Ireneusz.jpg
 
 
 
Asthildur.jpg

Ásthildur Hannesdóttir

BÓKARI

Ásthildur vinnur við bókhald og umsýslu

asthildur@garda.is